Hús- og eignanefnd

Hús- og eignanefnd

Aðalverkefni húsnefndar er að hafa yfirumsjón með félagsheimilinu.    Auk þess gætir hún þess með svæðisnefnd að eignir skemmist ekki og heldur þeim við,  auk félagsheimilis er þá verið að tala um allt lausafé,   verkfæri,  skóflur,  vökvunarkerfi,  hljóðkerfi,  vesti,  og aðrar eignir KKA og ennfremur jarðýta,  traktor og herfi.       Þetta hlutverk rækir nefndin í miklu samstarfi við svæðisnefndina.    Hlutverk þessara nefnda skarast,  og verður ekki hjá því komist,  því er nauðsynlegt að mikið samstarf sé á milli nefnda svo ein nefndin haldi ekki að hin sé í verkinu og öfugt og endir verði sá að enginn sinni verkinu.

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548