Mótanefnd

Mótanefnd

Mótanefnd gerir mótaskrá félagsins og leggur hana fyrir stjórn í október ár hvert. Mótaskrá á að veratilbúinfyrir aðalfund félagsins sem haldinn er að hausti eigi síðar en í október. Mótanefndin leggur mótaskrá fyrir stjórnásamtkostnaðaráætlun og framkvæmda áætlun. Mótanefndin sér um allt mótahald á vegum félagsins. Þegar kemur að hverju móti sér mótanefndin alfarið um skipulag mótsins og framkvæmd.

Kosinn formaður á aðalfundi árið 2019

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548