Íslenska

Aðalfundur 2024

Aðalfundur félagsins verður á pizza smiðjunni ( neðri hæð bautans) fimmtudaginn 6.júní kl 20:00 ATH mikilvægt er að það komi hugmyndir að nýjum formanni klúbbsins
Lesa meira
Aðalfundur 2024

Aðalfundur 2024

Aðalfundur KKA verður haldinn 6.júní næstkomandi. Það sem ber hæst er að formaðurinn Bjarki Sigurðsson bíður ekki kost á sér áfram sem formaður.
Lesa meira
Svæði KKA lokað vegna

Svæði KKA lokað vegna "leysinga"

Lesa meira
Vetrarnotkun KKA

Vetrarnotkun KKA

Svæði KKA er komið í fulla notkun yfir vetartímann !
Lesa meira

Banner

  • Endurosvæði KKA

    Séð yfir endurossvæði KKA í Hlíðarfjalli

  • svæðið

    Félagssvæði KKA, motocrosssvæðið

  • Húsið

    Félagsheimili KKA við motocrossbrautina

  • Motocrosssvæði KKA

    Séð yfir motocrosssvæði KKA til suðurs

  • Endurosvæði

    Endurosvæði KKA

  • Hjól

    Leikur á Endurosvæðinu

Velkomin(n)

KKA

Svæði KKA í Glerárhólum er opið á neðangreindum tímum:

KKA svæðið opnar 15. apríl ár hvert ef aðstæður leyfa. Svæðisnefndin getur þó opnað svæðið fyrr eða síðar ef árferði og nefndin telur það í lagi. Slíkt er auglýst á vefnum.

Svæðið er opið frá kl 08.00-22.00 alla daga vikunar nema annað sé auglýst.

Púkaæfingar eru alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl: 18.00-20.00 og á sunnudögum 13-15 yfir sumartímann.
Hver púki þarf að vera í fylgd forráðamanns allan tíman sem akstur fer fram.

Almennir æfingatímar eru á laugardagsmorgnum frá kl: 10.00-12.00 og á fimmtudagskvöldum 20-22.

31. september göngum við frá svæðinu fyrir veturinn.   

Svæðið er opið fyrir akstur vélsleða yfir vetrartímann þegar aðstæður leyfa.  Þá gildir sami opnunartími þ.e.a.s. frá kl : 08.00-22.00

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548