Flýtilyklar
Fréttasafn
Aðalfundur KKA 2019, 25. janúar kl. 19:00 Óseyri 13
18.01.2019
Það sem helst ber til tíðinda í stjórnarkjöri er að formaður félagsins til 15 ára Þorsteinn Hjaltason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn. Hann segir þetta vera orðið gott og ágætt að aðrir taki við keflinu.
Lesa meira
Einar Sigurðsson íþróttamaður KKA 2018
23.12.2018
Það kom engum á óvart að Einar Sigurðsson var útnefndur íþróttamaður KKA árið 2018. Einungis þrír kappar hafa fengið þennan titil. Baldvin Þór Gunnarsson árið 2006 og 2007 en eftir það hafa strákarnir hans Sidda séð um þennan titil. Bjarki hefur verið útnefndur fimm sinnum íþróttamaður KKA en nú hefur "litli" bróðir farið fram úr því þetta er í sjötta skiptið sem Einar nær þessum sæmdartitli.
Lesa meira
Vei vei, greiðsluseðlar sendir í heimabanka .... digital, ekki borga samt í bitcoins ..
26.07.2018
Lesa meira
KKA helgin 2018
04.07.2018
Jæja þá er komið að þessu einn eitt árið, Motocross á laugardaginn 7.júlí og enduro sunnudaginn 8.júlí. Endurobrautinn verður nánast öll ný og verður spennandi að sjá hvernig það kemur út!
Lesa meira
Rannsókn á viðhorfum almennings til miðhálendisins
14.04.2018
Óskað er eftir þátttöku KKA meðlima í þessari könnun. Endilega að verða við því. smellið hér.
Lesa meira