Flýtilyklar
Fréttasafn
Brytpylsur í MOTUL
KKA á klaustri
Jæja þá er Klaustur 2014 lokið og fór víst fram með príðum og allir brosandi hringinn eins og áður. Alls voru 8 keppendur frá KKA á svæðinu allir þaulæfðir og í sínu besta formi fyrir þessa keppni ekki satt ? En þeir skiptu sér niður í 3 mismunandi flokka
Kýrnar á vorin
Misnotum aðstöðu okkar
Ný Yamaha hjól og Eyþór
Vefurinn hefur þefað það uppi að Eyþór Reynisson sé kominn heim með silfurpeninginn úr Madrid meistaramótinu í enduro cross country og ætli að sitja fyrir svörum upp í Yamaha umboðinu Arctic Trucks Kletthálsi 3 Reykjavík á fimmtudaginn næsta kl. 20:00 (13. mars). Ekki er verra að hann mun sitja á nýjum Jamma, þ.e. um leið á að sýna nýju Jammanna þ.e. 250 og 450 YZ-eturnar 2014, ný grind, nýr motor o.fl. o.fl.
sjá nánar hér
ÍSCROSSI AFLÝST Á LEIRUTJÖRN
Nú er orðið ljóst að það verða ekki aðstæður fyrir íscross á Leirutjörn.
SVO ÞVÍ ER AFLÝST, TJÖRNIN ER FULL AF KRAPA OG EKKI HEIMILT AÐ FARA Á HJÓLUM Á TJÖRNINA.
Sleðaspyrna niður í bæ
E.t.v. verður sleðaspyrna niður í bæ, túninu neðan við Samkomuhúsið (leikhúsið). Nánar um það síðar, yrði þá á föstudagskveldi