Flýtilyklar
Stjórn
Stjórn
Úr lögum félagsins:
Starfssviđ stjórnar.
- Stjórnin skal starfa eftir samţykktum ađalfundar. Stjórnin, sem er fulltrúi félagsins í öllum málum, hefur umsjá međ daglegum rekstri félagsins. Ávarđanir hennar sem teknar eru međ lögmćtum hćtti, eru bindandi fyrir félagiđ, svo og störf hennar í framhaldi af ţeim.
- Í stjórn eru a.m.k. 5 menn, ţ.e. formađur/framkvćmdastjóri, nefndastjóri og Vefstjóri/ritari ásamt tveimur međstjórnendum, ţar af eru 3 kosnir á ađalfundi félagsins hinir tveir eru skipađir af stjórn félagsins. Formađur og nefndarstjóri skulu kosnir til tveggja ára. En ritari/vefstjóri til eins árs í senn. Stjórnin skipar međstjórnendur til eins árs í senn.
- Formađur getur heimilađ fjárútlát annars er ţađ bara stjórn félagsins sem hefur vald til slíks. Formađur er í raun framkvćmdastjóri félagsins.
- Nefndarforstjóri skal hafa yfirumsjón og eftirlit međ nefndum félagsins, kalla eftir fundargerđum ţeirra og verkefnum og sjá um samskipti viđ stjórn félagsins. Nefndarstjóri skal sjá til ţess ađ nefndir séu virkar og sinni sínu hlutverki vel.
- Vefstjóri og ritari sér um ađ fćra fundargerđir og hafa yfirumsjón međ heimasíđu félagsins.
- Međstjórnendur eru a.m.k. tveir og eru ţeir öđrum til fulltingis og hjálpar í stjórnarstörfum. Stjórnin skipar sér sjálf 2 međstjórnendur.
- Ef atkvćđi eru jöfn innan stjórnarinnar, rćđur atkvćđi formanns úrslitum.
- Formađur stjórnar skal bođa til félagsfunda og stjórnarfunda. Formađur skal bođa til stjórnarfundar ef einhver stjórnarmađur óskar eftir slíkum fundi. Formađur skal leitast viđ hagkvćma tímastjórnun fyrir stjórnina ţ.e. t.d. ađ ráđa málum til lykta međ samráđi á tölvupósti og fundum á internetinu en sleppa í lengstu lög tímafrekum fundum ef ţeirra er ekki ţörf.
- Stjórnin ber ábyrgđ á fjármálum félags og nefnda. Leitast skal viđ ađ félagiđ skuldi aldrei neitt. Lán skulu ekki tekin fyrir framkvćmdum eđa tćkjakaupum.
- Heimilt er ađ endurkjósa stjórnarmenn.
10. Hćtti einhver stjórnarmeđlima á árinu af óviđráđanlegum orsökum, velur stjórnin mann til ađ taka sćti hans.
11. Ekki er ćskilegt ađ sitjandi stjórn hćtti öll í einu. Ćtíđ skulu a.m.k. 3 stjórnarmenn halda áfram störfum eftir ađalfund. Til ađ minnka líkurnar á ţessu skal kjósa formann á ađalfundi 2005 til tveggja ára, ţ.e. til ađalfundar 2007 og ţá skal kjósa formann til tveggja ára, en nefndarstjóra í eitt ár til ađalfundar 2006 en ţá skal kjósa nefndarstjóra til tveggja ára til ađalfundar 2008 og svo alltaf ţađan í frá til tveggja ára.
af ţađan í frá til tveggja ára.