06.05.2010
Í kvöld var haldin fundur í svæðisnefnd KKA það var fjölmenni á fundinum og skipulagning fyrir sumarið er kominn á fullt
.Það er hugur í mönnum og urðu menn ásáttir um að motocrossbrautin yrði á heimsmælikvarða þetta sumarið og
þurfa menn ekki lengur að hórast til Hollands eða Belgíu til að fá æfingasvæði sem er í heimsklassa. Eina vandamálið er að
redda sér gistingu því gistirými á akureyri er að verða full bókað í bænum fyrir sumarið . En það
má örugglega fleygja sér í græjuherbegginu hjá Gullaranum enda stefán bóngóður maður með eindæmum. svo
má sjá Bjarka æfa sig í brautinni í kvöld http://www.youtube.com/watch?v=Ss3q54wjazk
Lesa meira
04.05.2010
Svæðisnefnd og helstu áhugamenn um svæðið eru vinsamlega beðnir um að mæta á fund kl: 20:00 annað kveld í félagsheimilinu okkar
fagra, menn komi með eigin veitingar vegna skorts á þeim á svæðinu, heilir og sælir , formaður svæðisnefndar H.G.H.......
Lesa meira
03.05.2010
Baldvin Þór Gunnarsson
Nú fer motocross brautin alveg að verða til en nú þegar er mestur hluti brautarinn orðinn þurr og vel keyrsluhæfur! mæli ég mikið með
að fólk fari og keyri brautina, hún bara þornar meira á því! Reynum nú að fara halda vinnukvöld í brautinni í næstu
viku er fólk með hugmyndir um tíma og dagsetningu ? Kv bjarki#670
Lesa meira
15.03.2010
Vefstjóri
Hið rótgróna vélsleðamót við Mývatn hefur unnið sér fastan sess í hugum margra slaðmanna. í ár verður
mótið með svipuðu sniði og undanfarin ár, dagsetningin verður 19-21. mars og gott að taka helgina frá í tíma.
Lesa meira
15.03.2010
Vefstjóri
Meðal þeirra sem ætla að fjölmenna að norðan eru meðlimir Team Green North. Sjá fréttir og læti af undirbúningnum á
teamgreen.bloggar.is
Lesa meira
15.03.2010
Vefstjóri
Sýnd verður 2010 línan af götu og torfæruhjólum í Nítró/N1 á Akureyri föstudaginn 19.mars. frá kl: 16:00 til 18:00 25%
afsláttur verður af Nítró vörum öðrum en hjólum og tilboðsvörum á meðan á sýningu stendur.
Lesa meira
09.03.2010
Vefstjóri
KTM 250sx árg.2002 var stolið af verkstæði í mosó aðfaranótt laugardags. Hjólið er í ótrúlega góðu
ástandi enda lítið notað. Á vinnstri hlið aftast hjá afturbretti er stensluð mynd af andliti/púka í rauðu á svart plastið.
Hjólið er alveg eins og þetta hjól á myndinni nema það var búið að setja svartar handahlýfar á stýrið og komið
með nýrri KTM grip(orange og grá). Undir því er Kenda afturdekk nánast nýtt og orginal framdekk.
Samkvæmt upplýsingum frá KTM umboðinu eru örfá svona hjól á landinu.
Ef einhver verður var við þetta hjól eða sjáið auglýsingu vinsamlegast hafið samband við:
Lögregluna í RVK
eða
Hörð Darra
6900457
Lesa meira
24.02.2010
Fallegt að sjá, endilega skiljið eftir athugasemd ef þið eruð að spá í að vera með í Snocrossi í vetur takk takk.
Lesa meira