Flýtilyklar
Fréttasafn
Árskortin
8000.- 16 ára og eldri fyrir KKA félaga | 0.- 15 ára og yngri fyrir KKA félaga |
15.000.- 16 ára og eldri fyrir utanfélagsmenn | 8000.- 15 ára og yngri fyrir utanfélagsmenn |
Svæðisnefnd.
Akstursbann á Garðsárdal !
Að gefnu tilefni skal minnt á að akstursbann á Garðsárdal er enn í
gildi.
Vinna við RC braut gegnur vel
Síðasliðinn miðvikudag fóru nokkrir félagar KKA og unni í RC brautinni. Finnur ók í okkur efni og lagði til beltavél og gekk vinna þessi vel. Stendur til að halda áfram á miðvikudagskvöldið næstkomindi ef veður leyfir og klára þessa vinnu. RC deildin vil koma fram sérstöku þakklæti til Finns og hans manna fyrir hjálpina.
Nýr sólpallur
Jarðýta
Nú hefur KKA fest kaup á jarðýtu sem fyrirhugað er að nota til viðhalds á MX braut, snocrossbraut ásamt því að mikil vinna er eftir
við svæðið almennt.
Skráning hafin í 5. & 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro
Skráning er hafin í 5. & 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro. Keppnin verður haldin laugardaginn 2. september í Bolöldu og það er
VÍK sem heldur keppnina. Ljóst er að spennan er gríðarleg. Staða fimm efstu í Baldursdeild og Meistaradeild er eftirfarandi:
(Tekið af vef VÍK)
Nýr vefur KKA
Eins og glöggir notendur taka eflaust eftir hefur KKA tekið í gagnið nýjan og öflugan vef sem byggir á vefumhaldskerfinu Moya 1.7 frá Stefnu hér á Akureyri. Vefur félagsins ætti því að vera líflegri í framtíðinni þar sem einstaklega auðvelt er fyrir skráða notendur að setja inn nýtt efni. Stjórn KKA vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem greiddu götu félagsins við þessa uppfærslu.
Vinnukvöld hjá RC deild KKA
Vinnu- og aksturskvöld verður í RC brautinni á miðvikudagskvöld kl. 21.00. Um að gera að mæta með bíla til prufuaksturs. Sjáumst hressir á hrífunni, Finnur mætir með gröfuna svo að þetta ætti að verða gott kvöld.