Flýtilyklar
Fréttasafn
Hjólreiðahátíð KKA og FHR á Akureyri um helgina
23.08.2006
Laugardagur 26.8.2006 Kjarni, víðavangskeppni í fjallahjólreiðum í Kjarnaskógi, fimmta mótið í bikarkeppni Hjólreiðanefndar
ÍSÍ. Keppni 14 ára og yngri hefst klukkan 10:00. Keppni 15 ára og eldri hefst klukkan 11:00 keppt í flokkum karla og kvenna: 12 ára og yngri, 13/14
ára, 15/16 ára, 17/18 ára, opinn flokkur. Karlar keppa einnig í flokkum 30/39 og 40+ Brautin er 2.5 km, 12 ára og yngri hjóla 3 hringi, 13-14 ára
hjóla
Lesa meira
Dagskráin fyrir Íslandsmótið í Motocross á Akureyri
30.07.2006
Þá er dagskráin fyrir Íslandsmótið í Motocross sem fram fer á Akureyri um versló tilbúin.
Lesa meira
Skráning hafin fyrir MX keppni á Akureyri um versló:
30.07.2006
Skráning er hafin í 3.umferð Íslandsmótsins í motocross sem verður 5.ágúst. Keppnin er haldin af KKA. Skráning fer fram í gegnumfélaga og keppniskerfið á þessum tengli hér. Keppnisgjald er greitt með millifærslu og verða greiðendur að setja keppnisnúmer semtilvísun og senda kvittun á th@alfh.is th@alfh.is . Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 2.ágúst klukkan 23.59 (eftir þaðhækkar gjaldið um 50%). Einungis ökumenn á skráðum og tryggðum hjólum fá að taka þátt í keppninni. Ökumenn hafi meðsér skráningar og trygginga- skírteini.
Skráning hafin fyrir MX keppni á Akureyri um versló:
30.07.2006
Skráning hafin fyrir MX keppni á Akureyri um versló:
Skráning er hafin í 3.umferð Íslandsmótsins í motocross sem verður 5.ágúst. Keppnin er haldin af KKA. Skráning fer fram í gegnum félaga og keppniskerfið á þessum tengli hér. Keppnisgjald er greitt með millifærslu og verða greiðendur að setja keppnisnúmer sem tilvísun og senda kvittun á th@alfh.is th@alfh.is . Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 2.ágúst klukkan 23.59 (eftir það hækkar gjaldið um 50%). Einungis ökumenn á skráðum og tryggðum hjólum fá að taka þátt í keppninni. Ökumenn hafi með sér skráningar og trygginga- skírteini.
Lesa meira
Skráning er hafin í 3.umferð Íslandsmótsins í motocross sem verður 5.ágúst. Keppnin er haldin af KKA. Skráning fer fram í gegnum félaga og keppniskerfið á þessum tengli hér. Keppnisgjald er greitt með millifærslu og verða greiðendur að setja keppnisnúmer sem tilvísun og senda kvittun á th@alfh.is th@alfh.is . Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 2.ágúst klukkan 23.59 (eftir það hækkar gjaldið um 50%). Einungis ökumenn á skráðum og tryggðum hjólum fá að taka þátt í keppninni. Ökumenn hafi með sér skráningar og trygginga- skírteini.
Námskeið Valdi #270 Pastrana verður með námskeið á KKA svæðinu um næstu helgi.
26.07.2006
Námskeiðið verður föstudagskvöldið næsta 28. ágúst 2006 kl. 20 til 22. Laugardagsmorgun 29. ágúst kl. 08 til 12 (UM
MORGUNINN, MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND) og sunnudagsmorgun 30. ágúst kl. 08 til 12. (UM MORGUNINN, MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND).
Brautinni verður ekki lokað, þ.e. námskeið verður á almennum opnunartíma brautarinnar, þannig að menn greiða gjald í
brautina eins og venjulega (auk námskeiðsgjaldsins). Námskeiðsgjald alla dagana er kr. 7.000 og hafa menn það bara með sér á staðinn og
gera upp við Valda. Látið þetta berast, hringið í vini og kunningja og hvetjið alla til að koma á skeiðið.
Lesa meira
2007 árgerðin af KTM hjá Icehobby
26.07.2006

Icehobby við Draupnisgötu hefur nú til sýnis og söluKTM 250 EXC-F árgerð 2007. Þetta er hjólið sem margir hafa beðið eftir þ.e Enduro útfærsla af hinu magnaða 250 SX-F motocross hjóli sem kom á markað í fyrra og vegur aðeins 107,2 kg fullbúið með rafstarti og að sjálfsögðu götuskráð á hvít númer. Þá er bara að sjá hver verður fyrstur á staðinn og tryggja sér gripinn en fyrsta sending er óðum að klárast.
2007 árgerðin af KTM hjá Icehobby
19.07.2006

Icehobby við Draupnisgötu hefur nú til sýnis og söluKTM 250 EXC-F árgerð 2007. Þetta er hjólið sem margir hafa beðið eftir þ.e Enduro útfærsla af hinu magnaða 250 SX-F motocross hjóli sem kom á markað í fyrra og vegur aðeins 107,2 kg fullbúið með rafstarti og að sjálfsögðu götuskráð á hvít númer. Þá er bara að sjá hver verður fyrstur á staðinn og tryggja sér gripinn en fyrsta sending er óðum að klárast.
Tímatökusendar
20.06.2006
Eins og staðan er í dag með fjölda keppenda í Enduro og Motocross
þá þarf að fjölga sendum. Það er ekki markmið MSÍ að halda úti 30 til 40 leigusendum, heldur örfáum sendum fyrir
þá sem vilja reyna sig eina keppni Eins og staðan er í dag
með fjölda keppenda í Enduro og Motocross þá þarf að fjölga sendum. Það er ekki markmið MSÍ að halda úti 30 til 40
leigusendum, heldur örfáum sendum fyrir þá sem vilja reyna sig eina keppni hvort sem er í Enduro, Motocross eða Snocross. Við viljum því kanna
áhuga keppenda fyrir því að kaupa senda notaða/nýja. Það er auðvelt fyrir keppendur að samnýta senda á milli keppnisgreina/flokka
til þess að deila kostnaðinum. Í dag eru ennþá til nokkrir notaðir sendar, nýr sendir kostar 295 EUR án vsk sjá hér Þeir sem hafa áhuga sendi
póst á skraning@motocross.is. Þeir sem hafa verið í sambandi vegna kaupa á sendum eru beðnir um að
staðfesta áhugann. Markmiðið er að koma pöntun til AMB þannig að sendarnir verði klárir fyrir 1. júlí á Akureyri. Ef
það eru einhverjir að kaupa sjálfir þá væri einnig mjög gott að vita af því til þess að hægt sé að skrá
þá í kerfið.
Lesa meira
Ný púkabraut !
20.06.2006
Í gærkvöldi var lokið við lagningu nýrrar púkabrautar
á svæði KKA. Nýja brautin er upp á moldar haugunum til vinstri þegar ekið er inn á svæðið, semsagt austan við við
startið á MX brautinni. Það er MIKILVÆGT að allir sem stunda akstur á svæði félagsins átti sig á
því að þessi braut er aðeins fyrir hjól 65cc eða minni og gerir ráð fyrir iðkendum yngri en 12
ára.
Lesa meira